Vertu memm

Frétt

Yfir 200 matreiðslumenn á kokkaþingi í Lahti í Finnlandi

Birting:

þann

Stjórn NKF

Stjórn NKF

Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi.

Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara og Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara sitja í stjórn NKF (samtök norrænna matreiðslumanna) fyrir Íslands hönd og voru stíf fundarhöld í gær og annað eins framundan næstu daga.

Margt í gangi hjá samtökunum og spennandi ár framundan.

 

Mynd: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið