Frétt
Yfir 200 matreiðslumenn á kokkaþingi í Lahti í Finnlandi
Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi.
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara og Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara sitja í stjórn NKF (samtök norrænna matreiðslumanna) fyrir Íslands hönd og voru stíf fundarhöld í gær og annað eins framundan næstu daga.
Margt í gangi hjá samtökunum og spennandi ár framundan.
Mynd: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics