Frétt
Yfir 200 matreiðslumenn á kokkaþingi í Lahti í Finnlandi
Samhliða keppnunum er haldið Norrænt kokkaþing þar sem yfir 200 matreiðslumenn frá öllum norðurlöndunum koma saman í Lahti í Finnlandi.
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara og Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara sitja í stjórn NKF (samtök norrænna matreiðslumanna) fyrir Íslands hönd og voru stíf fundarhöld í gær og annað eins framundan næstu daga.
Margt í gangi hjá samtökunum og spennandi ár framundan.
Mynd: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði