Uppskriftir
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Fagmenn veitingageirans eru duglegir að senda inn uppskriftir. Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024 eru meðal annars í eigu þessara fagmanna.
Eyþór Mar Halldórsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Jón K. B. Sigfússon, Auðunn Sólberg Valsson
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín.
Hér að neðan eru 20 vinsælustu uppskriftirnar á heimasíðunni þetta árið, klassískar, nýstárlegar og spennandi uppskriftir.
Stökkustu kjúklingalærin elduð í ofni
Uppskrift af klassískri sveppasósu
Leyniuppskriftin að KFC kryddblöndunni
Steiktar rjúpur – Eldaðar á gamla mátann

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri