Uppskriftir
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024

Fagmenn veitingageirans eru duglegir að senda inn uppskriftir. Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024 eru meðal annars í eigu þessara fagmanna.
Eyþór Mar Halldórsson, Bjarni Gunnar Kristinsson, Jón K. B. Sigfússon, Auðunn Sólberg Valsson
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín.
Hér að neðan eru 20 vinsælustu uppskriftirnar á heimasíðunni þetta árið, klassískar, nýstárlegar og spennandi uppskriftir.
Stökkustu kjúklingalærin elduð í ofni
Uppskrift af klassískri sveppasósu
Leyniuppskriftin að KFC kryddblöndunni
Steiktar rjúpur – Eldaðar á gamla mátann

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!