Uppskriftir
Veistu hvernig á að gera carbonara rétt? Michelin kokkar sýna þér réttu handtökin – Vídeó
Þessi klassíski rómverski pastaréttur samanstendur af aðeins fjórum hráefnum – eggi, osti, svínakjöti og svörtum pipar, en hann hefur stöðugt verið bætt við með rjóma, sveppum svo fátt eitt sé nefnt.
Ekta uppskriftin kallar á feitari „guanciale“ úr svínakjálka og „pecorino“ (sauðfjármjólk) osti.
Hér eru fjórir Michelin-stjörnukokkar sem sýna þér nákvæmlega hvernig á að búa til carbonara.
Samsett mynd: skjáskot úr myndböndum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






