Markaðurinn
Stórkaup á Stóreldhúsinu
Verið velkomin á bás Stórkaups á Stóreldhúsinu.
Við erum spennt að hitta ykkur og kynna frábærar lausnir sem Stórkaup hefur upp á að bjóða fyrir fagfólk í veitinga- og hótelrekstri.
Hjá Stórkaup starfar öflugur hópur af sölufulltrúum og hreinlætisráðgjöfum sem hafa áralanga reynslu í að aðstoða fagfólk við að finna lausnir sem henta fyrir sínar aðstæður.
Stórkaup býður upp á heildarlausnir með fjölbreyttu úrvali af rekstrarvöru, hreinlætislausnum og matvöru sem mæta ströngustu gæðakröfum.
Hlökkum til að sjá ykkur á Stóreldhúsinu!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin