Á næstunni opnar nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri. Eigendur eru hjónin Sveinn Hólmkelsson, matreiðslumeistari og Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari. Fyrirtækið heitir Matlifun og mun selja foreldaða rétti...
Ađalréttur fyrir 4. Innihald: 2 kg ferskur kræklingur 5oo ml kampavín 2 msk hvítlaukur 20 gr steinselja söxuð 200 gr blaðlaukur (julienne skurður) 100 ml fiskisoð...
Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Uppskriftin er fengin úr matreiðslubók frá veiðihúsi og veitingastaðnum Traxler’s í Minnesota, sem er frægt fyrir afburða góða matseld á villibráð. Fasanasúpan hefur verið á matseðlinum...