Í dag, föstudaginn 15. ágúst, heldur danski veitingastaðurinn Fuut Fuut Bistro upp á fyrsta afmælisdaginn sinn með sérstakri dagskrá fyrir gesti og vini staðarins. Afmælishátíðin fer...
Samið hefur verið um rekstur almenningsmarkaðar í Tryggvagötu 19, Kolaportinu, til næstu fimm ára. Auglýst var eftir varanlegum rekstraraðilum og bárust sex tilboð, en tilboð Götubita...
Veitingastaðurinn Indo-Italian, sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal, fagnar nú fyrsta starfsári sínu með glæsilegum afmælismatseðli sem verður í boði í tvær vikur nú í...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óska að ráða til sín vaktstjóra í veitingadeild. Vertu hluti af fjölbreyttu...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegunum af frönskum ostum sem Aðföng flytur inn vegna gruns um Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...