Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Frábær ár að baki með metnaðfullum matreiðslufólki. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Fjölmargar fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti. Hönnun...
Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara sem birt er á vefsíðu stjórnarráðsins tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 1. janúar næstkomandi. Meðfylgjandi eru verðbreytingarnar fyrir verslanir,...