Veitingastaðurinn Local opnaði sjötta veitingastaðinn í nóvember í Kúmen í Kringlunni. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í...
Pizzan útibúið á Glerártorgi á Akureyri hefur hætt allri starfsemi og tilkynnir um leið að áttundi staðurinn opnar í Mosfellsbæ innan skamms. „Því miður þurfum við...
Neytendastofa hefur sektað 12 veitingastaði fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Í kjölfar ábendinga um að magnstærðir drykkja vantaði á matseðla margra veitingastaða í mathöllum fóru fulltrúar Neytendastofu í...
Einn sá allra vinsælasti Apóteksins, blanda af karamellumousse, pistasíubotni og karamelluköku. Mynd: facebook / Apotek kitchen bar Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús,...
Kramber er nýr veitingastaður í Reykjavík, staðsettur við inngang Kramshússins á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Kramber er bæði kaffihús og vínbar og býður upp á gott...