Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og...
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023. Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....