Enski barinn við Austurstræti hefur fengið góðar mótttökur og er greinilegt að þörf var á slíkum pöbb í veitingaflóru miðborgar, en hann opnaði fyrir tveimur vikum...
Nú þegar jólin eru að ganga í garð er rétt að minna á reglur um skemmtanahald. Sömuleiðis er rétt að undirstrika að áfengisveitingar eru háðar tímamörkum...
Íslenski meistarakokkurinn Völundur Snær Völundarson heldur áfram að gera garðinn frægan á erlendri grundu. Nýjasta skrautfjöðurin í hattinn var þegar hann var í gær valinn besti...
Eitt af útskriftarborði framreiðslunema Í gær endaði þriggja daga sveinspróf hjá Hótel og matvælaskólanum með glæsilegri veislu, en fram fór próf í svokölluðum heitum mat í...
Eitt af köldu stykkjunum í sveinsprófinu í dag Í dag skiluðu matreiðslunemar kalda sveinsprófstykkjum sínum. Það eru 12 matreiðslunemar og 7 framreiðslunemar sem þreyta prófin í...