Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á...
Mötuneyti Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var opnað í gær. Líklega rættist þá langþráður draumur margra starfsmanna álversins og undirverktökum þess því undanfarið hafa þeir sporðrennt um...
Heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurðar hækkar um á bilinu 2,8-3,5 prósent um áramótin samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búavara. Á vef landbúnaðarráðuneytisins kemur fram að heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða...
Heimildir Fréttavefjar Morgunblaðsins herma að Búsæld, sem er félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi hafi gengið frá kaupum á 45,45% hlut KEA...
Mjög vel tókst til með útflutning á fersku lambakjöti til Whole Foods Market-verslunarkeðjunnar (WFM) í Bandaríkjunum í haust, að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suðurlands (SS)....