Dreifing hefur frá því í Október unnið að innflutningi á villisvíni frá Danmörku. Villisvín hefur ekki verið heimilað á íslenskum markaði vegna Trikinellu sem finnst í...
Mikil skötuveisla hefur verið haldin á Þorláksmessu undanfarin ár á vegum Íslendingafélagsins í Sønderborg í Danmörku. Segja félagsmenn að með útsjónarsemi hafi alltaf tekist að ná...
Það verður skötuveisla hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal á morgun [21 des.] ,en frystihúsið hefur haft þennan sið í yfir 20 ár að bjóða í skötu...
Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á...
Mötuneyti Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var opnað í gær. Líklega rættist þá langþráður draumur margra starfsmanna álversins og undirverktökum þess því undanfarið hafa þeir sporðrennt um...