Matarhátíðin Food and Fun eða Fjör og Fæða verður haldin í sjöunda sinn dagana 20.-25. febrúar n.k. og það má með sanni segja að mikið líf...
Bocuse d´or Akademían verður með blaðamannafund fimmtudaginn 7. febrúar, klukkan 14°° hjá Fastus (Síðumúla), þar sem búið er að stilla upp glænýtt æfingareldhús fyrir Ragnar Ómarsson,...
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir...
Baldur Sæmundsson á afmæli í dag og óskum við honum innilega til hamingju með daginn og alls velfarnaðar á komandi árum.
Osa Kaksi Dagurinn tekinn snemma, þó svo ekkert lægi fyrir, dormað í brekkara og síðan tekinn göngutúr í rólegheitum um nágrennið. Komið við á hótelinu í...