Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda. Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando...
Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís...
Framtíðar kokkar Í hádeginu fimmtudaginn 7. febrúar s.l. buðu matreiðslunemar upp á glæsilegt eftirréttahlaðborð í mötuneyti Hótels og matvælaskólans, en þetta var þáttur í æfingu við...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður byggir á frönskum grunni í matargerð en leggur þó jafnframt áherslu á léttleika. Hann undirbýr sig nú ásamt landsliðinu fyrir Ólympíuleikana í...
Snemma á síðasta ári nánar tiltekið 14 febrúar tóku níu matreiðslumeistarar og keppendur sig til og stofnuðu sérstaka Íslenska akademíu um sterkustu einstaklings matreiðslukeppni sem haldinn...