Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun...
Stefán Guðjónsson, vínþjónn og eigandi vefsíðunnar Smakkarinn.is hefur að undanförnu birt á vef sínum fimm bestu vín ársins 2007 að hans mati. Stefán átti í erfiðleikum...
Fyrir fund er okkur boðið að skoða glæsilegan sýningarsal A. Karlssonar í glænýju húsnæði þeirra við Víkurhvarf 8 og þiggja léttar veitingar. Þaðan verður svo farið...
Nú er hinn árlegi Hátíðarkvöldverður um garð genginn og tókst hann með ágætum. Svona veislu getum við ekki innt af hendi með þeim formerkjum sem eru,...
Okkur barst ábending um myndband, sem sýnir hvernig nýi kokkaneminn fær heldur betur að finna fyrir því hjá yfirkokkinum. Kíkið á eftirfarandi myndband, en sjón er sögu...