Kæru félagar í kokkastétt Fyrir hönd Bocuse d´Or akademiunar á Íslandi höfum við ákveðið að halda undankeppni um það hver verði næsti keppandi fyrir okkar hönd...
Sýningin/ráðstefnan STÓRELDHÚSIÐ 2007 þótti takast einstaklega vel. Mikil ánægja meðal sýnenda og gesta sem voru fjölmargir alls staðar að af landinu. Hefur nú verið ákveðið að...
Sá ánægjulegi atburður gerðist í liðnu sveinsprófi að útskrifað var úr öllum fjórum iðngreinum. Í matreiðslu luku 12 prófi, í framreiðslu einnig 12, í kjötiðn 4...
Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að. Þættirnir verða 20 talsins og má sjá...
Já mikið hefði ég þegið að hafa það hugarflug að nota hráskinku á þennan máta á 8 áratugnum þegar Ragnar Wessman, Siggi Roy Einarsson, Siggi Hall...