Meistarakokkurinn Bjarni G. Kristinsson á Hótel Sögu mun stjórna matreiðsluþáttum í sumar þar sem íslenskar búvörur verða í aðalhlutverki Í sumar verður ráðist í gerð 20 matreiðsluþátta...
Sjö keppa um heiðursverðlaun Nýrrar norrænnar matargerðar í ár. Auk verðlaunaskjals fær sigurvegarinn jafnvirði 100.000 danskra króna í verðlaun. Þema keppninnar á þessu ári er menning...
Laugardaginn 30. maí verður slegið upp alvöru Ballantine´s partýi á Balthazar Bar og grill. Balthazar mun þá kynna nýjan og spennandi matseðil ásamt ferskum Ballantine´s kokteilum....
Alfreð Ómar Alfreðsson forseti KM og Steinþór Skúlason forstjóri SS/Reykjagarðs 20. maí s.l. var formlega undirritaður silfur – samstarfssamningur milli KM og Sláturfélag Suðurlands/ Reykjagarður. Gerðu...
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag. Til leiks voru skráðir 7 borgara: Smáborgarinn Lambahamborgari Saltfisborgari Algjör...