Í tengslum við matreiðsluþættina „Eldum íslenskt“, sem sýndir eru á ÍNN og mbl.is, ætla bændur að heilgrilla naut, svín og lambaskrokka á næstu dögum fyrir utan...
Að gera gott salat er lítið mál. Íslenskt hráefni er úrvalsgott og með smá hugmyndaflugi er hægt að gera frábæra og létta máltíð á svipstundu, spilar...
Alltaf hefur mér fundist það sem ávinningur fyrir greinina þegar erlendir fagmenn heimsækja okkur hér á landi, að þessu sinni var það Grand Hotel sem flutti...
Jónas Kristjánsson veitingagagnrýnandi fer ekki fögrum orðum um veitingastaðinn Kitchen við Laugaveginn og endar með því að segja staðinn vera harmsaga við Laugaveginn og að hann...
Hafsteinn Sigurðsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Det lille Extra í Noregi var boðið að verða forseti Klúbbs Matreiðslumeistara í Drammen í Noregi, en hann hafði þá...