Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:...
Margverðlaunaði skoski matreiðslumeistarinn Roy Brett stefnir á að opna nýjan veitingastað á Edinburghs Missoni hótelinu í september næstkomandi. Staðurinn kemur til með að heita Ondine og...
Já nú er kallinn kominn aftur á ról og nú er það Norðuland vestra sem verður fyrir barðinu, en ég lét tilleiðast að fara í þessa...
Það eru ófáir matreiðslumenn sem hafa beðið eftir þessum degi, en í dag 15. júlí hófst hreindýraveiði tímabilið. Leyfilegt er að veiða 1.333 dýr og voru...
Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. Það er svo sem ekki bragðið af...