Lið Belgíu bar sigur úr býtum í fyrstu liðaheimsmeistarakeppni í blindri vínsmökkun. Danir urðu í öðru sæti og Englendingar í öðru. Philippe Ketelslegers, Filip Mesdom, Eric...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur,...
Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri sigraði keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013 í gær. Sýningin hófst á föstudaginn síðastliðinn í Íþróttahöllinni...
Lífið er yndislegt og býður alltaf upp á helling af óvæntum uppákomum, eða allavega svona þegar horft er til baka. Þegar Freisting hringdi til mín í...