Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...
Matstofan Rétt Starfsfólk Icelandair Group nýtur þess nú að njóta morgunverðar, hádegisverðar og kaffimeðlætis á nýrri stórglæsilegri matstofu sem hlotið hefur nafnið Rétt. Rétt var opnað...
Anuga sýningin hófst á laugardaginn síðastliðinn og er þetta í 32. sem þessi sýning er haldin sem lýkur á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarlega stór sýning og eru...
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. ...
Í október færðu ekta ameríska Rocky Road súkkulaðiköku á syndsamlega góðu tilboði hjá Garra, aðeins 135 kr. bitinn! Rocky Road súkkulaðikakan er með stökkum botni, hjúpuð...