Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín...
Rauða húsið á Eyrarbakka ætlar að bjóða uppá nýjungar í haust og hefur sett saman nýjan þriggja rétta matseðil sem er sérstaklega hannaður með viskí...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru...
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í...