Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni...
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum...
Stóreldhús ehf. tekur þátt í alþjóða Ho.Re.Ca sýningunni Host í Mílanó dagana 18. – 22. október næstkomandi. Meðal athyglisverða nýjunga á þessari sýningu verður ”bar framtíðarinnar”...
Já það er öllu meiri umsvif í fyrirtækinu en nafn þess gefur til kynna, þar er vísir að kjötborði, auk þess er glæsilegt fiskborð og mikið...
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2013 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í...