Fulltrúar matreiðslumeistara allra Norðurlandanna sem skipa stjórn Norðurlandasamtaka matreiðslumeistara (NKF – Nordisk Kokkenchef Fédération) eru staddir á Íslandi þessa helgina til að ráða ráðum sínum varðandi...
Skipulagsnefnd Nordic Roaster Forum og Kaffibarþjónafélag Íslands leitar nú að fólki sem hefur áhuga á að hjálpa til bak við tjöldin á ráðstefnu sem verður haldin...
Undirbúningur Kokkalandsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer á næsta ári hefst með styrktarkvöldverði liðsins í Bláa lóninu í kvöld föstudaginn 18. október. Þar býður...
Í byrjun október bauð RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina upp á einstaka atburð: Sjónræn matarveisla, en þar höfðu starfsfólk kvikmyndahátíðar valið fimm íslenskar stuttmyndir sem...
Garri ætlar að gefa glæsilega gjafakörfu með spennandi úrvali af hágæða vörum, þ.á.m. saffran krydd, kaffi, te, sjávarsalt, sítrónuolía, kókosmjólk o.m.fl. Kíktu á facebook síðu Garra...