Nú fer keppnistímabilið í kaffigeiranum aftur að hefjast og er stjórn Kaffibarþjónafélag Íslands (KBFÍ) búin að funda nokkrum sinnum til að undirbúa nýja Kaffihátíð. Hátíðin, sem...
Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast nú hröðum skrefum. Sýningin verður haldin á HILTON HÓTEL fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 12.00 og...
Í tilefni Alþjóðadags matreiðslumeistara 20. október skrifaði Hafliði Halldórsson forseti KM grein sem birtist í Morgunblaðinu um helgina. Í greininni beinir Hafliði sjónum að því mikilvæga...
Hagnaður var af rekstri bæði Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins á síðasta ári og er gert ráð fyrir arðgreiðslum vegna rekstursins. Fiskmarkaðurinn skilaði 34,8 milljóna króna hagnaði á...
Bakaradeild Sælkeradreifingu verða með kynningu á nýjungum hjá fyrirtækinu á fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 15:30, en kynningin er haldin í Hótel og Matvælaskólanum MK Bakaradeild...