Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti 8. Eigendur eru Kolbrún Ýr Árnadóttir, Rósa Amelía Árnadóttir, hjónin Valdís Árnadóttir og Hafsteinn V. kristinsson og faðir Kolbrúnar, Rósu...
Á morgun laugardaginn 26. október fyrsta dag vetrar opna hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir nýtt kaffihús og Bistro í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Á opnunardaginn...
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur...
Á morgun laugardaginn 26. október á fyrsta vetrardegi er Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn á Skólavörðustíg. Dagurinn sem er orðinn árlegur viðburður hefst klukkan 14:00 þar sem veitingahús...