Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember og verður Mjólkursamsalan að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt...
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London. Í...
Kjartan Þórisson, framkvæmdastjóri Noona, hafði eftirfarandi að segja við Veitingageirann: „Það eru núna rúmir 8 mánuðir frá því að Noona keypti SalesCloud og á þessum tíma...
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn í Laugardalshöllinni. Hin fjölmörgu fyrirtæki er sýna þar allt mögulegt fyrir stóreldhús landsins munu brátt byrja að setja upp bása....
Uppskrift - Djúpsteiktar vöfflur með lambatartar