Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember Nemendur sækja...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Í dag var Puratos kökukeppnin haldin á vegum ÓJK-ÍSAM á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni. Alls voru 18 kökur sendar inn, en keppnisfyrirkomulagið var að kakan átti að...
Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...