Eftirtalin félög og sambönd: MATVÍS, VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Samiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands, Grafía –(FBM) stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum og Félag hársnyrtisveina hafa ákveðið að...
Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 12. og 13. maí 2015. Var það samdóma álit fagmanna og gesta að prófin...
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um...
Auðvitað erum við að tapa á þessu. Við áttum að opna síðastliðinn föstudag, verkið er klárt og allir okkar fjármunir liggja í húsnæðinu og engar tekjur...
Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon var á ferð í Vestmannaeyjum nú í maí til að kynna sér ferðaþjónustu og veitingamenningu eyjaskeggja. Afraksturinn verður sýndur í þáttum Magnúsar...