Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda...
Garri heimsækir Akureyri miðvikudaginn 19. mars og býður til vörukynningar í Verkmenntaskólanum frá kl. 17 til 19. Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér nýjar...
Veitingastaðurinn Saffran mun í maí næstkomandi opna nýjan stað á Norðurtorgi á Akureyri og stækkar þar með starfsemi sína á landsvísu. Saffran er þekktur fyrir hollari...
Ljúffengir filippseyskir réttir, lífleg tónlist og litríkir þjóðbúningar voru í forgrunni þegar Starfsmannafélagið Fjörfiskur bauð til matar- og skemmtikvölds í mötuneyti Samherja á Dalvík á laugardagskvöld....
Óhætt að segja að unga fólkið hafi sjarmað dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum. Jakob Leó Ægisson sigraði hversdags matreiðslukeppnina „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“...