Skemmtilegar bollur á Bolludaginn! Við eigum allt í bolludagsbollurnar og meira til! Þorvaldur matreiðslumeistari og sölumaður hjá okkur skellti í tvær skemmtilegar uppskriftir af bolludagsbollum. Vatnsdeigsbollur...
Kaffihátíð á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi verður haldin laugardaginn 23. febrúar. Meðal dagskrárliða á kaffihátíðinni eru tvö Íslandsmót í kaffigreinum: Íslandsmót kaffibarþjóna og...
26. febrúar fer fram Ryukyu 1429 Awamori Master Class á Slippbarnum. Þar mun Tsutomo Oshiro fræða okkur um sögu og aðferða fræði Awamori. Menningararfleið Awamori er nátengd sögu...
Michele Mancini (Mike), meistarakokkur frá Ítalíu mun sjá til þess að angan og bragð Toskanahéraðsins berist um veitingastaðinn Einsa kalda dagana 14., 15 og 16. mars...
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun. Landssamband bakarameistara efndi nýlega til árlegrar keppni um Köku...