Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður opnar á Akureyri – Gunni Kalli: „…mig langar til að hann verði einskonar litla systir Dillsins!“

Birting:

þann

Veislan - Suðurland

Gunnar Karl Gíslason

Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á jarðhæð Hótels Akureyrar í gamla Skjaldborgarhúsinu við Hafnarstræti.

Dill, sem Gunnar opnaði fyrir 13 árum, er eini veitingastaðurinn hérlendis sem státar af hinni eftirsóttu Michelin stjörnu. Gunnar segir nýja staðinn ekki útibú frá Dilli;

„en mig langar til að hann verði einskonar litla systir Dillsins!“

segir hann í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.

Rafn Svansson verður yfirkokkur á nýja staðnum.

Mynd úr safni: Lilja Jóns

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið