Vertu memm

Starfsmannavelta

Nýir eigendur á veitingastaðnum Strikið

Birting:

þann

Strikið á Akureyri

Jóhann Ingi Davíðsson, Heba Finnsdóttir, Fjóla Hermannsdóttir Tarnow og Carsten Tarnow

Frá og með deginum í dag þá munu hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow taka við rekstri Striksins á Akureyri af þeim Hebu Finnsdóttur og Jóhanni Inga Davíðssyni , en þau hafa rekið veitingastaðinn í sextán ár.

Carsten og Fjóla eru vel kunnug í veitinga/ferðaþjónustunni en þau reka einnig Centrum Hotel og Centrum Kitchen & Bar á Akureyri.

Veisluþjónusta - Banner

Strikið var stofnað 22. desember 2005 og er staðsett á fimmtu hæð við Skipagötu 14 á Akureyri.

Á Strikinu eru tveir salir og er útsýnið frá þeim báðum stórfenglegt þar sem horft er yfir pollinn og út til fjalla. Á sumrin bætist við svalirnar sem er með útsýni til allra átta.

Mynd: Strikið

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Viðburðir

janúar, 2023

Auglýsingapláss

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið