Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Slow Food á Norðurlöndunum – Þórhildur matreiðslumaður er ný í stjórn – Myndir

Birting:

þann

Slow Food á Norðurlöndunum

Dominique Plédel Jónsson og Jannie Vestergaard

Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram dagana 1. – 3. september s.l.

Sjá einnig: Áhugaverður Slow Food viðburður í september 2022

Slow Food á Norðurlöndunum

Frá hátíðinni

Dominique Plédel tók tímabundið við starfi formanns Slow Food samtakanna á Norðurlöndunum og lætur nú af störfum og Jannie Vestergaard (frá Slow Food í Danmörku) tekur við starfinu.

Með Jannie í stjórn eru:

Pål Drønen
Hilde Bergebakken (Noregi
Minna Junttila

Nýir í stjórn:

Emilia Eriksson
Andreas Lidstrøm
Laurel Ekstrøm
Þórhildur M. Jónsdóttir matreiðslumaður
Faste Grødt

Með fylgja myndir frá hátíðinni.

Myndir: facebook / Slow Food in the Nordic Countries

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Viðburðir

desember, 2022

Auglýsingapláss

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið