Uppskriftir
Kleinur
- 500 gr hveiti
- 50 gr smjörlíki
- 125 gr sykur
- 1-2 stk egg
- 4 tsk. lyftiduft
- 1/2 tsk. natron
- 1/2 tsk. hjartarsalt
- 1/2 L súrmjólk
- 2-3 tsk kardimommudropar
Aðferð:
Hnoða allt vel saman en deigið á samt að vera linhnoðað þegar það er mótað í kleinur og djúpsteikt upp úr jurtafeiti þar til orðið gullinbrúnt.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni