Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffihúsakeðjan Starbucks opnar á Íslandi
Berjaya Food International (BFI) hefur tryggt sér rekstrarrétt til þess að opna og reka Starbucks kaffihús á Íslandi.
BFI er alþjóðlegi armur malasíska fyrirtækisins Berjaya Food Berhad (BFood). Það er mbl.is sem greinir frá.
Ætlar fyrirtækið sér stóra hluti á Norðurlöndunum, en ásamt Íslandi hefur fyrirtækið tryggt sér réttinn á því að starfrækja Starbucks í Danmörku og Finnlandi.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s