Uppskriftir
Íslenskar pönnukökur
Innihald:
2 tk egg
1 msk.sykur
1 bolli hveiti
1/2 tsk. lyftiduft
5 dl mjólk
15 gr. smjörlíki
Aðferð:
Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman við hveitið.
Hrærið hveiti og mjólká víxl útí eggin.
Bræðið smjörlíkið, látið kólna örlítið, en setjið síðan útí hræruna.
Hitið pönnuna, bakið þunnar pönnukökur á pönnunni.
Kælið pönnukökurnar örlítið áður en þið staflið þeim.
Setjið sykurinn í pönnukökurnar og rúllið þeim upp, eða setjið sultu (t.d. rabarbarasultu eða krækiberjasultu) og rjóma inn í þær og brjótið saman.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný