Uppskriftir
Íslenskar pönnukökur
Innihald:
2 tk egg
1 msk.sykur
1 bolli hveiti
1/2 tsk. lyftiduft
5 dl mjólk
15 gr. smjörlíki
Aðferð:
Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman við hveitið.
Hrærið hveiti og mjólká víxl útí eggin.
Bræðið smjörlíkið, látið kólna örlítið, en setjið síðan útí hræruna.
Hitið pönnuna, bakið þunnar pönnukökur á pönnunni.
Kælið pönnukökurnar örlítið áður en þið staflið þeim.
Setjið sykurinn í pönnukökurnar og rúllið þeim upp, eða setjið sultu (t.d. rabarbarasultu eða krækiberjasultu) og rjóma inn í þær og brjótið saman.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði