Uppskriftir
Íslenskar pönnukökur
Innihald:
2 tk egg
1 msk.sykur
1 bolli hveiti
1/2 tsk. lyftiduft
5 dl mjólk
15 gr. smjörlíki
Aðferð:
Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman við hveitið.
Hrærið hveiti og mjólká víxl útí eggin.
Bræðið smjörlíkið, látið kólna örlítið, en setjið síðan útí hræruna.
Hitið pönnuna, bakið þunnar pönnukökur á pönnunni.
Kælið pönnukökurnar örlítið áður en þið staflið þeim.
Setjið sykurinn í pönnukökurnar og rúllið þeim upp, eða setjið sultu (t.d. rabarbarasultu eða krækiberjasultu) og rjóma inn í þær og brjótið saman.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið