Keppni
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 – Umsókn
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Keppnisréttur er bundin við aldur, þ.e. að keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2014. Skilyrði er að nemar séu á námssamningi í maí 2014.
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2.
Netfang: olafur@idan.is
Umsóknarfrestur er til 16. september 2013.
Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa í umsóknarblaðinu með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og flytja fréttir, birta myndir og fleira frá keppninni.
Mynd úr safni: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas