Keppni
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 – Umsókn
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna sér inn rétt til þess að taka þátt í úrslitakeppninni laugardaginn 28. september 2013 í Hótel- og matvælaskólanum.
Keppnisréttur er bundin við aldur, þ.e. að keppendur mega ekki vera eldri en 22 ára þann 1. maí 2014. Skilyrði er að nemar séu á námssamningi í maí 2014.
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2.
Netfang: [email protected]
Umsóknarfrestur er til 16. september 2013.
Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa í umsóknarblaðinu með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með og flytja fréttir, birta myndir og fleira frá keppninni.
Mynd úr safni: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora