Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í dag er Alþjóðadagur matreiðslumanna og alþjóðlegur beinverndardagur
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar að glæsilegri veislu og fræðsluhátíð í Smáralindinni í dag.
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skar tertu fyrir ungan dreng og stúlku og tóku þar næst hvítklæddir meistarar KM við og skáru hollustu skyrtertu fyrir gesti Smáralindar.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






