Nemendur & nemakeppni
Hrafnkell í starfsnám hjá Íslandsvinunum Philippe Girardon
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon yfirmatreiðslumeistara og eiganda Domaine de Clairefontaine.
Philippe er sannkallaður Íslandsvinur og hefur margoft komið hingað sem gestakokkur, m.a. tekið þátt í Food and Fun hátíðinni, verið einn helsti ráðgjafi Íslensku Bocuse d’Or Akademíunnar.
Hrafnkell segir þetta einstakt tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af Frökkunum.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um Erasmus+ styrki vegna vinnustaðanáms í Evrópu má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Mynd: facebook / IÐAN fræðslusetur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.