Nemendur & nemakeppni
Hrafnkell í starfsnám hjá Íslandsvinunum Philippe Girardon
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon yfirmatreiðslumeistara og eiganda Domaine de Clairefontaine.
Philippe er sannkallaður Íslandsvinur og hefur margoft komið hingað sem gestakokkur, m.a. tekið þátt í Food and Fun hátíðinni, verið einn helsti ráðgjafi Íslensku Bocuse d’Or Akademíunnar.
Hrafnkell segir þetta einstakt tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af Frökkunum.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um Erasmus+ styrki vegna vinnustaðanáms í Evrópu má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Mynd: facebook / IÐAN fræðslusetur
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







