Nemendur & nemakeppni
Hrafnkell í starfsnám hjá Íslandsvinunum Philippe Girardon
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon yfirmatreiðslumeistara og eiganda Domaine de Clairefontaine.
Philippe er sannkallaður Íslandsvinur og hefur margoft komið hingað sem gestakokkur, m.a. tekið þátt í Food and Fun hátíðinni, verið einn helsti ráðgjafi Íslensku Bocuse d’Or Akademíunnar.
Hrafnkell segir þetta einstakt tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af Frökkunum.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um Erasmus+ styrki vegna vinnustaðanáms í Evrópu má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Mynd: facebook / IÐAN fræðslusetur
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati