Nemendur & nemakeppni
Hrafnkell í starfsnám hjá Íslandsvinunum Philippe Girardon
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon yfirmatreiðslumeistara og eiganda Domaine de Clairefontaine.
Philippe er sannkallaður Íslandsvinur og hefur margoft komið hingað sem gestakokkur, m.a. tekið þátt í Food and Fun hátíðinni, verið einn helsti ráðgjafi Íslensku Bocuse d’Or Akademíunnar.
Hrafnkell segir þetta einstakt tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn og læra af Frökkunum.
Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar um Erasmus+ styrki vegna vinnustaðanáms í Evrópu má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
Mynd: facebook / IÐAN fræðslusetur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







