Uppskriftir
Hér er uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche
Árni Þór Árnason yfirmatreiðslumaður á Strikinu býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche sem auðvelt er að gera.
Smáréttur fyrir 3-4.
1 stk buff tómatur, smátt skorinn í teninga
20 ml mirrin
20 ml chili kimchee
Limesafi úr 1/2 lime
Sítrónusafi úr 1/2 sítrónu
80 ml ostrusósa
30 ml repjuolía
20 ml Yuzu safi (má sleppa yuzu og bæta við sítrónusafa)
– Blandað saman
5 gr ferskur kóríander fínt choppaður
150 gr roðflettur lax
Aðferð:
Laxinn er skorinn í temmilega þunnar sneiðar, og sítrusmarineringunni blandað saman við og látið liggja í 1-2 mínútur.
Þá er kóríander bætt við í lokin og öllu blandað saman í skál.
Sett á disk og vorlauk fínt choppuðum stráð yfir.
Ef fólk er byrjað að fíra í grillinu, þá gefur grillað lime gott auka kick í réttinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






