Vertu memm

Uppskriftir

Graskerssúpa með sýrðum kryddjurtarjóma

Birting:

þann

Graskerssúpa

Hráefni:

500 gr. grasker

0,8 l. rjómi

2 dl. sætt hvítvín

múskat hneta

salt & pipar

100 gr. sýrður rjómi

1 msk. blandaðar kryddjurtir

0,5 dl. freyðivín

Aðferð:

Hreinsið graskerið, skerið í litla bita og sjóðið í saltvatni í 20 mín eða þar til er orðið meyrt.  Látið vatnið renna af og maukið í matvinnsluvél.

Setjið maukið í pott og hellið rjómanum og hvítvíninu út í.

Bragðbætið með múskati og salti & pipar, bætið að endingu með freyðivíni.

Hrærið saman sýrða rjómann og kryddjurtirnar og setjið ca. 1 msk ofan á hverja skál af heitu súpunni.

Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið