Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay hrósar íslenskum veitingastöðum eftir eftirminnilega Íslandsferð – Myndir
„Dásamleg vika á Íslandi, laxveiði, ógleymanlegar minningar og frábær matur!“
skrifaði hinn heimsþekkti matreiðslumeistari Gordon Ramsay á Instagram, þar sem hann deildi myndum úr nýliðinni ferð sinni til Íslands.
Ramsay, sem hlotið hefur fjölmargar Michelin-stjörnur á ferli sínum, er fastagestur á Íslandi og hefur löngum verið mikill aðdáandi íslenskrar náttúru og laxveiði. Í þetta sinn gerði hann sér glaðan dag við íslenskar ár og veiddi lax, auk þess sem hann naut þess að heimsækja nokkra af fremstu veitingastöðum Reykjavíkur.
Á meðal þeirra staða sem Ramsay heimsótti má nefna Lólu í Hafnarhvoli, Tres Locos og Skál. Þar naut hann bæði matar og þjónustu og lét ekki sitt eftir liggja við að hrósa því sem fyrir augun og bragðlaukana bar.
Gordon Ramsay hefur ítrekað lýst ánægju sinni með Íslandsferðir sínar í gegnum tíðina, og ljóst er að íslensk veitingamenning heldur áfram að heilla einn þekktasta kokk heims.
View this post on Instagram
Myndir: Instagram / @gordongram
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni21 klukkustund síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin











