Kristinn Frímann Jakobsson
Garðar Kári eldar fyrir KM á Norðurlandi | Vetrarstarf á Norðurlandinu hefst með fundi 9. september
September fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. september kl. 18 á Strikinu. Þar mun Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður Striksins og meðlimur í kokkalandsliðinu eldar fyrir hópinn ásamt því að fara yfir æfingarferlið hjá landsliðinu.
Dagskrá:
- Fundur settur og farið yfir dagskrá vetrarins
- Fundargerð aprílfundar lesin.
- Styrktarkvöldverður KM. Norðurland 10.okt
- Hafliði Haldórsson forseti KM. Norðurland fer yfir starf klúbbsins
- Önnur mál
- Happadrætti
- Fundarslit
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu í vetur.
Matarverð 3000 krónur.
Kveðja Stjórnin
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






