Kristinn Frímann Jakobsson
Garðar Kári eldar fyrir KM á Norðurlandi | Vetrarstarf á Norðurlandinu hefst með fundi 9. september
September fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. september kl. 18 á Strikinu. Þar mun Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður Striksins og meðlimur í kokkalandsliðinu eldar fyrir hópinn ásamt því að fara yfir æfingarferlið hjá landsliðinu.
Dagskrá:
- Fundur settur og farið yfir dagskrá vetrarins
- Fundargerð aprílfundar lesin.
- Styrktarkvöldverður KM. Norðurland 10.okt
- Hafliði Haldórsson forseti KM. Norðurland fer yfir starf klúbbsins
- Önnur mál
- Happadrætti
- Fundarslit
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Endilega bjóðið nýjum félögum á fundinn og fjölmennum og tökum virkan þátt í starfinu í vetur.
Matarverð 3000 krónur.
Kveðja Stjórnin

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri