Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og verður yngri en 25 ára 1. nóvember 2026? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er...
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa...
Það styttist óðfluga í að Þorrinn gangi í garð, þá er góður hákarl ómissandi á Þorrabakkann. Við hjá Innnes erum með þessi þrjú vörunúmer: 611744 Hákarl...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja við Himneskum chili jarðhnetum frá Til hamingju vegna þess að varan er vanmerkt. Varan inniheldur soja sem...
Út er komin bókin Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep, en fyrsta þrep bókarinnar kom út fyrir rúmu ári síðan. Sjá einnig: Matreiðslumeistarar gefa út...
Er ekki tilvalið að gleðja bóndann? Gott tilboð á þessum bjórglösum að því tilefni. Fjögur mismunandi glös í pakkanum. IPA, Tulip, Hveitibjór og Lager glas. Sjá...