Vertu memm

Frétt

Engin jólahlaðborð í ár? – Verða jólaplattarnir trendið í ár? Sjáðu jólaplattana frá árinu 2017 hér

Birting:

þann

Jólahlaðborð - Síld - Reyktur lax - Grafinn lax

Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar á samfélagsmiðlum og fleiri stöðum.

„Það segir sig sjálft að ef veitingastaðir geta bara tekið á móti jafnvel helmingi færri gestum nú en venjulega hefur það áhrif á reksturinn,“

segir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður Matvís í samtali við Morgunblaðið. Hann segir jafnframt að í eðlilegu árferði væru stórar veislur framundan, svo sem jólahlaðborð og veislur sem frestað var vegna kórónuveirunnar fyrr á árinu.

Veitingageirinn.is hefur heimild fyrir því að það eru mörg hótel og veitingahús sem hafa hug á því að bjóða einungis upp á jólaplatta í ár.

Sjá einnig:

Sjáðu glæsilegu jólaplattana í ár – Myndir og vídeó

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið