Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Eigendur Von mathúss fengu Hvatningarverðlaun Straums vegna áherslu þeirra og metnað að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð

Birting:

þann

Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir ásamt Rósu Kristjánsdóttur, forseta Straums

Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir ásamt Rósu Kristjánsdóttur, forseta Straums

Hvatningarverðlaun Rótarýklúbbsins Straums 2023 hlutu hjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir eigendur Von mathúss.

Þau fá verðlaunin fyrir metnaðarfullt starf við rekstur veitingahúss í Hafnarfirði en áhersla þeirra og metnaður er að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð og að á Von ríki heimilislegt andrúmsloft og fagleg þjónusta, að því er fram kemur á heimasíðu Rótarýklúbbsins sem fjallar nánar um verðlaunin hér.

Mynd: Guðni Gíslason / rotary.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið