Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Cleaverboys takeover á Kol Skólavörðustíg

Birting:

þann

Cleaverboys

Í kvöld, þriðjudag 7. júní mun hið heimsfræga tvíeyki #cleaverboys frá Kitchen & Wine taka yfir barinn hjá Kol.

Á boðstólnum verða 8 kokteilar skapaðir af þessu magnaða tvíeyki. Handskorinn klaki, nýkreistur safi, heimalöguð síróp, fituvaskað hágæða sprútt….. og allt er þetta gert með kjötexi, handbragð sem á sér enga hliðstæðu í sögunni!

Þetta er sennilega í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem íslenskir barþjónar taka yfir barinn á öðrum íslenskum bar.

Ekki missa af þessum einstaka viðburði í kvöld, pantaðu borð á kolrestaurant.is eða í síma 517 7474

Á seðlinum verða:
Death by #cleaverboys
Forrest Margarita
Lemongrass Fizz
Shiso Rum Lemonade
Blackwood Brunch Smash #cleaverboys remix Kolsvartur Manhattan Hvítur Martini Svartur Negroni

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið