Uppskriftir
Blóðmör
Innihald:
2 lítrar blóð
1400 gr rúgmjöl
150 gr haframjöl
150 gr hveiti
1 L vatn
50 gr salt
800 gr mör
Aðferð:
Blóðið er þynnt með vatninu og síðan er öllu hrært saman nema mörnum.
Úr þessu verður jafningur, sem á að vera þynnri en í lifrarpylsunni. Ef ykkur finnst jafningurinn of þunnur, bætið þið meira rúgmjöli í blönduna. Síðan er farið að eins og með lifrarpylsukeppina. (Sjá nánar hér.)
Wikimedia Commons. Slátur. Höfundur myndar er Navaro. Birt undir CC BY-SA 3.0-leyfi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






