Uppskriftir
Blóðmör
Innihald:
2 lítrar blóð
1400 gr rúgmjöl
150 gr haframjöl
150 gr hveiti
1 L vatn
50 gr salt
800 gr mör
Aðferð:
Blóðið er þynnt með vatninu og síðan er öllu hrært saman nema mörnum.
Úr þessu verður jafningur, sem á að vera þynnri en í lifrarpylsunni. Ef ykkur finnst jafningurinn of þunnur, bætið þið meira rúgmjöli í blönduna. Síðan er farið að eins og með lifrarpylsukeppina. (Sjá nánar hér.)
Wikimedia Commons. Slátur. Höfundur myndar er Navaro. Birt undir CC BY-SA 3.0-leyfi.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni