Markaðurinn
Viltu læra um söltun og reykingu?
Í námskeiðinu sem er fyrir starfsfólk í kjötvinnslum og í kjötborðum er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu og verkunaraðferðir við reykingu, bragðeinkenni og útlit.
Vefnámskeið MATÍS.
- Aðgangur að námskeiði í 20 dag(a) eftir skráningu
- Fullt verð 9.900 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR 0 kr.-
-
Tengiliður: Valdís Axfjörð Snorradóttir[email protected]
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði